Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 20. maí 1999 kl. 23:22

LEIKSKÓLAHÁTÍÐ!

Leikskólarnir í Reykjanesbæ efndu til mikillar hátíðar um síðustu helgi í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar var farið í hina ýmsu leiki og mikið sungið. Þá var efnt til skrúðgöngu upp í íþróttahús við Sunnubraut þar sem sýnd voru valin brot úr leikritinu Ávaxtakörfunni. Meðfylgjandi mynd tók Páll Ketilsson í göngunni þegar hún kom arkandi upp Skólaveg.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024