Leikskólafólk í hrekkjavökuskapi
Það hefði orðið uppi fótur og fit á leikskólum svæðisins ef starfsfólkið hefði mætt svona útlítandi til vinnu á dögunum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á hrekkja-vökudansleik sem leikskólafólkið hélt en árlega mæta allir starfsmenn leikskóla svæðisins og gera sér glaðan dag. Óhætt er að segja að mikið sé lagt gleðina.