Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leikskólabörn styrktu Rauða krossinn
Laugardagur 2. mars 2013 kl. 11:08

Leikskólabörn styrktu Rauða krossinn

Börnin í útskriftarárgangi leikskólans Völlur á Ásbrú í Reykjanesbæ gerðu heldur betur góðverk á dögunum. Þau afhentu Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands samtals 38.010 krónur sem þau söfnuðu með því að halda  listaverkauppboð og selja myndir sem þau höfðu teiknað. Þessi söfnun er  orðinn árviss viðburður á leikskólanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024