Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leikskólabörn heimsóttu Stekkjarkot
Föstudagur 29. júní 2007 kl. 14:16

Leikskólabörn heimsóttu Stekkjarkot

Leikskólinn Tjarnarsel fór í heimsókn í Stekkjarkot þriðjudaginn 26.júní. Þar tók á móti okkur gamla konan sem á “heima” þar og sýndi hún okkur allt gamla dótið á bænum,fjósinu,einnig skoðuðum við víkingaskipið Íslending og fórum í leiki í góða veðrinu. Myndir frá heimsókninni má sjá í myndasafninu hér á vef Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024