Leikjaskólinn útskrifar nemendur í sól og blíðu
Leikjaskóli Keflavíkur útskrifaði nú áðan hóp tæplega 80 barna sem hafa síðustu daga gert allt milli himins og jarðar í skemmtiegum leikjaskóla. Farð hefur verið í fjölmargar ferðir og skemmtilega leiki. Nú áðan var síðan boðið upp á grillaðar pylsur og allir sem luku námskeiðinu fengu viðurkenningarskjal og góðar gjafir.