Föstudagur 3. september 2004 kl. 16:10
Leikið fyrir gesti Landsbanka
Ljúfir gítartónar liðu um Landsbankann í Keflavík í dag þar sem Þorvaldur Már Kristinsson lék fyrir gesti bankans. Framtakið var skemmtilegt og víst að biðröðin hefur verið mun skemmtilegri en yfirleitt.
VF-mynd/Þorgils Jónsson