Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leikfélag Keflavíkur: Fundur vegna barnaleikrits í kvöld
Þriðjudagur 11. september 2007 kl. 15:29

Leikfélag Keflavíkur: Fundur vegna barnaleikrits í kvöld

Leikfélag Keflavíkur er um þessar mundir að vinna að uppsetningu hausverkefnis. Í þetta skiptið ætlum við að setja upp barnaleikrit í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. Okkur vantar leikara, tækni og förðunarmanneskjur. Áætlað er að hittast í Frumleikhúsinu að Vesturbraut 17 kl 20:00 þriðjudaginn 11.september. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur er þér velkomið að mæta en ef þú einhverra hluta vegna kemst ekki en langar að vera með má fá upplýsingar um æfingatíma í síma 868-7673.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024