Fimmtudagur 11. maí 2006 kl. 17:04
Leikfélag Keflavíkur: Aðalfundur í kvöld
Aðalfundur Leikfélags Keflavíkur verður haldinn í kvöld kl.20:00 í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17.
Dagskrá fundarins:
1.Kosning í nýja stjórn
2.Farið yfir árið
3.Skráning í félagið
4.Önnur mál
Hvetjum alla meðlimi til að mæta og um að gera fyrir nýja að skrá sig og vera með.Allir velkomnir