HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Leikfélag Keflavíkur: Aðalfundur í kvöld
Fimmtudagur 11. maí 2006 kl. 17:04

Leikfélag Keflavíkur: Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Leikfélags Keflavíkur verður haldinn í kvöld kl.20:00 í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17.

Dagskrá fundarins:
1.Kosning í nýja stjórn
2.Farið yfir árið
3.Skráning í félagið
4.Önnur mál

Hvetjum alla meðlimi til að mæta og um að gera fyrir nýja að skrá sig og vera með.Allir velkomnir

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025