Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 7. október 2003 kl. 09:24

Leikfélag Grindavíkur endurvakið

Anton Þór og Berta Ómarsdóttir hafa endurvakið Leikfélag Grindavíkur og ætla í vetur að troða upp leiksýningum. Leikfélag Grindavíkur var stofnað árið 1975 og lagðist í dvala fyrir 14 árum. Stjórn Leikfélags Grindavíkur er eftirfarandi: Formaður: Berta Ómarsdóttir. Varaformaður: Anton Þór Sigurðsson. Gjaldkeri: Hafrún Pálsdóttir  og meðstjórnendur: Gígja Egilsdóttir Stefán Borgadórsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024