LEIÐIST TÖLVUVÍRUSAR OG KJÖTBÚÐINGUR
Maður vikunnarNafn: Ragnar SigurðssonFæddur hvar og hvenær: 26. apríl 1972Stjörnumerki: NautAtvinna: Rekstrarstjóri tölvu- ogljósritunarþjónustunnar AðstoðarLaun: Þau sleppaMaki: EnginnBörn: EnginBifreið: VW Golf ‘99Besti bíll: GolfinnVersti bíll: Ford Escort ‘84Uppáhaldsmatur: KalkúnnVersti matur: KjötbúðingurBesti drykkur: KókSkemmtilegast: Að keyra vélsleðaLeiðinlegast: Að taka tilGæludýr: EnginSkemmtilegast í vinnunni: Alltaf þegar mikið er að geraLeiðinlegast í vinnunni: Leita að tölvuvírusumHvað kanntu best að meta í fari fólks: HreinskilniEn verst: ÓhreinlætiDraumastaðurinn: ÞórsmörkUppáhalds líkamshluti á konum: NefiðFallegasta konan: Það er ein flottSpólan í tækinu: The MatrixBókin á náttborðinu: Útkall á jólanóttUppáhalds blað/tímarit: MADBesti stjórnmálamaðurinn: Kristján granniUppáhaldssjónvarpsþáttur: FóstbræðurÍþróttafélag: NjarðvíkUppáhaldskemmtistaður: Ráin, þá sjaldan maðurlyftir sér uppÞægilegustu fötin: BjörgunarsveitargallinnFramtíðaráform: Fá mér jeppaSpakmæli: Ef maður sé eða ef maður sé ekki(To be or not to be)