Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:37

LEIÐIST TÖLVUVÍRUSAR OG KJÖTBÚÐINGUR

Maður vikunnar Nafn: Ragnar Sigurðsson Fæddur hvar og hvenær: 26. apríl 1972 Stjörnumerki: Naut Atvinna: Rekstrarstjóri tölvu- og ljósritunarþjónustunnar Aðstoðar Laun: Þau sleppa Maki: Enginn Börn: Engin Bifreið: VW Golf ‘99 Besti bíll: Golfinn Versti bíll: Ford Escort ‘84 Uppáhaldsmatur: Kalkúnn Versti matur: Kjötbúðingur Besti drykkur: Kók Skemmtilegast: Að keyra vélsleða Leiðinlegast: Að taka til Gæludýr: Engin Skemmtilegast í vinnunni: Alltaf þegar mikið er að gera Leiðinlegast í vinnunni: Leita að tölvuvírusum Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Hreinskilni En verst: Óhreinlæti Draumastaðurinn: Þórsmörk Uppáhalds líkamshluti á konum: Nefið Fallegasta konan: Það er ein flott Spólan í tækinu: The Matrix Bókin á náttborðinu: Útkall á jólanótt Uppáhalds blað/tímarit: MAD Besti stjórnmálamaðurinn: Kristján granni Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Fóstbræður Íþróttafélag: Njarðvík Uppáhaldskemmtistaður: Ráin, þá sjaldan maður lyftir sér upp Þægilegustu fötin: Björgunarsveitargallinn Framtíðaráform: Fá mér jeppa Spakmæli: Ef maður sé eða ef maður sé ekki (To be or not to be)
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024