Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leið svolítið eins og ég væri persóna í skáldsögu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 4. apríl 2020 kl. 07:36

Leið svolítið eins og ég væri persóna í skáldsögu

Bryndís Jóna Magnúsdóttir er nýr skólastjóri Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Í samkomubanni er skólastarfið með allt öðrum hætti en venjulega.

Bryndís Jóna Magnúsdóttir var nýlega ráðin skólastjóri Heiðarskóla í Reykjanesbæ en þar hefur hún starfað frá árinu 2013. Hún fer lítið annað en í matvörubúðir og í vinnuna og aðrir fjölskyldumeðlimir vinna og læra hér heima. Í samkomubanninu er skólastarfið með allt öðrum hætti en venjulega.

Lesið hér viðtalið við Bryndísi Jónu í stafrænum Víkurfréttum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024