Lay Low og Heiðar snyrtir á konukvöldi Bláa Lónsins

Konukvöld Bláa Lónsins verður haldið fimmtudaginn 17. Nóvember kl. 20.00 í versluninni í Bláa Lóninu. Létt dekur, góð tilboð • 25% afsláttur af Blue Lagoon húðvörum • 20% afsláttur af annarri vöru og ljúfar veitingar frá matreiðslumeisturum Bláa Lónins verða í boði.
Lay Low mun syngja og spila fyrir gesti. Snyrtifræðingar Bláa Lónsins veita góð ráð og Heiðar snyrtir verður á staðnum.
Takið þátt í vinkonuleik Bláa Lónsins á Facebook og vinkonuhópur þinn gæti unnið ómótstæðilegt dekur að hætti Bláa Lónsins og veitingastaðarins Lava. Smellið hér til að taka þátt.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				