Föstudagur 12. apríl 2002 kl. 09:42
Laxness hátíð í Kirkjulundi
Laxness hátíð verður haldin í Kirkjulundi við Keflavíkurkirkju þann 22. apríl nk. í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness. Sáldið fæddist þann 23. apríl 1902.Flutt verður erindi um verk Halldórs, lesið úr þeim og ljóð hans sungin. Dagskráin hefst kl. 20.00