Mánudagur 20. apríl 2015 kl. 14:06
Laut, Krókur og Gimli fengu leikföng frá Smíðasmiðjunni
Krakkarnir í smíðasmiðju FS hafa í vetur, samkvæmt venju, smíðað leikföng fyrir leikskóla svæðisins. Nú var komið að Króki og Laut í Grindavík og svo Gimli í Njarðvík. Þessar myndir voru teknar af hópnum þegar hann afhenti leikföngin.