Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagstónleikar í beinni hjá VF
Mánudagur 3. september 2018 kl. 10:29

Laugardagstónleikar í beinni hjá VF

Að venju var tónlistinni gerð góð skil á Ljósanótt en VF sýndi brot frá nokkrum tónleikum á hátíðinni, m.a. úr Safnahúsum Duus á laugardag. Hér í fréttinni má sjá myndskeið frá tónleikum Sönghóps Suðurnesja, Kvennakórs Suðurnesja, Söngsveitinni Víkingum og svo einnig frá Stjórninni á hátíðarsviðinu um kvöldið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024