Miðvikudagur 29. nóvember 2017 kl. 10:58
				  
				Laufabrauðsgerð í Suðurnesjamagasíni
				
				
				
	Laufabrauðsgerð eiginkvenna gullaldarliðsdrengja Keflavíkur er meðal efnis í Suðurnesjamagasíni vikunnar. Þátturinn verður á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 20:00.
	 
	Hér að neðan er kynningarstikla fyrir innslagið um laufabrauðsgerðina.