Lásu Passíusálmana í heild sinni
Passíusálmarnir voru lesnir í heild sinni í Ytri-Njarðvíkurkirkju og Keflavíkurkirkju í gær.
Alls voru 15 einstaklingar sem sáu um lesturinn í Njarðvík, þar á meðal sigurvegarar úr Stóru-Lestrarkeppninni.
Í Keflavíkurkirkju hófst lesturinn með lestri Árna Sigfússonar, bæjarstjóra, en fulltrúar frá Reykjanesbæ, SpKef, HSS, Hitaveitunnar og Fjölbrautaskólans sáu um lesturinn þar.
Alls voru 15 einstaklingar sem sáu um lesturinn í Njarðvík, þar á meðal sigurvegarar úr Stóru-Lestrarkeppninni.
Í Keflavíkurkirkju hófst lesturinn með lestri Árna Sigfússonar, bæjarstjóra, en fulltrúar frá Reykjanesbæ, SpKef, HSS, Hitaveitunnar og Fjölbrautaskólans sáu um lesturinn þar.