Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Langþráðir tónleikar Grindavíkurdætra í Kvikunni
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
sunnudaginn 12. júní 2022 kl. 08:59

Langþráðir tónleikar Grindavíkurdætra í Kvikunni

Kvennakórinn Grindavíkurdætur hélt langþráða tónleika í glæsilegum tónleikasal Kvikunnar  fimmtudagskvöldið 19. maí. Tónleikarnir hófust seinna en auglýst var því smeykir íbúar Grindavíkur fóru fyrst á upplýsingafund Almannavarna í íþróttahúsinu.

Þétt var setið á þessum frábæru tónleikum og var lagavalið fjölbreytt og skemmtilegt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Góð kvöldskemmtun í boði dætra Grindavíkur en myndirnar tók Sigurbjörn Daði, fréttaritari Víkurfrétta í Grindavík.