Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Langar þig í Bláfjöll?
Þriðjudagur 13. desember 2011 kl. 15:00

Langar þig í Bláfjöll?

Skíða- og brettaferð er fyrirhuguð á vegum 88-hússins og Fjörheima næstkomandi miðvikudag. Ferðinni er heitið upp í Bláfjöll og er háð veðri og færð. Langar þig að fara á skiði eða bretti? Við ætlum að fara á morgun 14.des.

Það kostar 1000.kr að fara með rútunni sem mun fara frá 88/Fjörheima planinu kl.16.00 En við þurfum að fá pottþétta 40. Þannig að ef þig langar að fara þá þarftu að mæta uppí Fjörheima / 88Hús og skrá þig og borga í leiðinni 1000.kr í dag milli kl.14.00-17.00 Iðkenndur eru á eigin ábyrgð. ATH að 1000.kr eru aðeins fyrir rútuferð fram og tilbaka. Þið þurfið sjálf að versla skíðakort í fjallinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024