Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Landsmót Skólalúðrasveita verður í Grindavík
Þriðjudagur 26. nóvember 2013 kl. 09:03

Landsmót Skólalúðrasveita verður í Grindavík

Ákveðið hefur verið að Landsmót Skólalúðrasveita verði haldið í Grindavík helgina 2. - 4. maí 2014. Samtök íslenskra Skólalúðrasveita óskuðu eftir samvinnu við Grindavíkurbæ og afnot af húsnæði vegna landsmóts SÍSL dagana 2. - 4. maí 2014. 

Bæjarráð samþykkti að taka þátt í verkefninu og felur tónlistarskólastjóra stjórn þess fyrir hönd Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024