Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Landnámsdýragarðurinn opnaður
Kossageit í Landnámsdýragarðinum í Innri Njarðvík.
Mánudagur 14. maí 2018 kl. 10:04

Landnámsdýragarðurinn opnaður

Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima í Innri-Njarðvík hefur verið opnaður. Sumarið 2018 verður garðurinn opinn frá 12. maí til 6. águst. 
 
Í landnámsdýragarðinum eru kálfar, lömb og kiðlingar, einnig hænsni og kanínur í skemmtilegu umhverfi.
 
Opnunartími Landnámsdýragarðsins er 10:00 - 17:00 alla daga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024