Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 4. mars 2002 kl. 09:17

Landbúnaðarráðherra messaði yfir Lionsmönnum

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra messaði yfir Lionsmönnum í Keflavík um helgina. Lionsklúbbur Keflavíkur stóð fyrir kútmagakvöldi í Matarlyst og var fjölmennt.Ljósmyndari Víkurfrétta, Tobías Sveinbjörnsson, mætti á svæðið og smellti af meðfylgjandi myndum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024