Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laglausa stúlkan snýr aftur
Þriðjudagur 7. júní 2011 kl. 15:36

Laglausa stúlkan snýr aftur

Hér snýr hún aftur, norska stúlkan stúlkan sem sló í gegn með með slagara Outhere Brothers, Boom boom boom  (vei hó). Nú spreytir hún sig á Lady Gaga laginu Poker Face og gerir það að sínu. Myndbönd með stúlkunni vöktu fljótlega athygli á netinu og vinsældir stúlkunnar jukust jafnt og þétt nú fyrir skömmu. Ekki var hún par sátt og eyddi öllum lögunum sem hún hafði birt sem aðeins voru ætluð fyrir hennar nánustu en voru nú á sveimi um internetið. Sem betur fer fyrir okkur þá tókst að bjarga nokkrum perlum, þar á meðal þessari hérna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024