Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Læra öll heima þrátt fyrir verkfall
Föstudagur 24. september 2004 kl. 11:59

Læra öll heima þrátt fyrir verkfall

Þessir hressu krakkar höfðu það ágætt þar sem þau sátu úti á gangstétt í Njarðvík í góða veðrinu í gær.

Þeim fannst verkfall kennara vera alveg ágætt í bili en vonuðu að það yrði ekki of lengi. Frítímann nota þau til að leika sér úti og hitta vini sína. Þau sögðust hins vegar öll læra heima þrátt fyrir að þurfa ekki að mæta í skólann til að missa ekki af of miklu þegar skólinn byrji aftur.
VF-mynd/Þorgils Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024