Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Labbar á vegg
Laugardagur 12. nóvember 2011 kl. 12:30

Labbar á vegg

Þetta myndband fer eins og eldur í sinu um internetið um þessar mundir enda er um einstaklega fyndið myndband að ræða. Stúlkurnar í myndskeiðinu eru allar í fimleikafélagi Keflavíkur. Án þess að hafa of mörg orð um myndbandið, þá snýst það um unga stúlku sem skellur á vegg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024