Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kyrrlát stund við frosnar tjarnir
Fimmtudagur 2. nóvember 2023 kl. 14:57

Kyrrlát stund við frosnar tjarnir

Það var kyrrlát stund við frosnar tjarnirnar í Innri-Njarðvík á sunnudagskvöld í stafalogni og tunglskini. Um fimmtán til tuttugu manns komu saman og fleyttu kertum í minningu stríðshrjáðra og fallinna barna. Íbúi í Innri-Njarðvík, Þorvaldur Óttar Guðlaugsson, stóð að framtakinu og vildi varpa örlitlu ljósi á stríðshrjáð og fallin börn um allan heim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024