Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kynning á ruðningi í Garði
Nicholas Woods kynnti ruðning fyrir nemendum elstu bekkja í Gerðaskóla. Mynd af vef sveitarfélagsins Garðs.
Föstudagur 10. febrúar 2017 kl. 15:07

Kynning á ruðningi í Garði

Ruðningsmaðurinn Nicholas Woods heimsótti Gerðaskóla í vikunni og kynnti bandarískan ruðning fyrir nemendum elstu bekkja. Í molum Magnúsar Stefánssonar, bæjarstjóra í Garði á vef sveitarfélagsins, segir frá því að nemendur hafi verið áhugasamir og notið þess að taka þátt í hressilegum leik. Ekki skemmdi fyrir að framundan var stórleikurinn Super Bowl í bandarísku ruðningsdeildinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024