Kynjakettir í Officeraklúbbnum

Nú stendur yfir alþjóðleg sýning kynjakatta í Officera klúbbnum á Ásbrú. Um 100 kettir eru til sýnis á sýningunni.
 
Sýningin er opin frá kl. 10-16 í dag, laugardag, og einnig á morgun, sunnudag.
 
Á sýningunni eru nær öll kattakyn sem ræktuð eru hér á landi. Þar má einnig sjá nýjungar í kattarækt á Íslandi.
 
Myndirnar voru teknar á sýningunni í morgun.

 

Kynjakettir

▼ Fleiri myndir