Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kvöldopnun annað kvöld - Vordagar í Reykjanesbæ
Frá kósýdögum í vetur.
Miðvikudagur 19. mars 2014 kl. 10:34

Kvöldopnun annað kvöld - Vordagar í Reykjanesbæ

Vordagar munu standa yfir hjá nokkrum verslunum í Reykjanesbæ 20. - 24. mars. Kvöldopnun verður í verslununum frá kl. 20 - 22 á fimmtudagskvöld og léttar veitingar í boði.

Fyrirtækin eru Kóda, Gallerí 8, Krummaskuð, Heilsuhúsið, Ksport, Skóbúðin, Eymundsson, Blómaland, Fjóla Gullsmiður, Gallerí Keflavík, Skartsmiðjan, Georg Hannah og S I Verslun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024