Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kvikmyndin HOME í Andrews
Þriðjudagur 10. maí 2011 kl. 09:16

Kvikmyndin HOME í Andrews


 
Í samstarfi Keilis og Kadeco verður kvikmyndin HOME sýnd í Andrews Theater fimmtudaginn 12. maí kl. 16:30.  Aðgangur er ókeypis.
Kvikmyndin HOME er unnin af hinum þekkta leikstjóra Yann Arthus- Bertrand.  Myndin fjallar á einstaklega lifandi hátt um þær breytingar sem eru að verða á jörðinni okkar.  Myndefnið er að mestu úr lofti og sýndir stórbrotnir og fallegir svæði á um 120 stöðum í heiminum.  Viðfangsefnið er nálgast þannig að fólk almennt skilur hvað um er fjallað.  Hér gefst einstakt tækifæri til að skoða frábæra náttúrmynd og skilja jörð okkar betur.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024