Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 24. nóvember 2001 kl. 16:53

Kvennakórskonur í laufabrauðsbakstri í Vogum

Félagar í Kvennakór Suðurnesja komu saman í Vogum í dag til að baka laufabrauð. Þetta er árlegur liður í fjáröflun kórsins.Setið var við öll borð og skorið í brauðin og steikt í tveimur pottum. Afraksturinn er síðan seldur „vinum og vandamönnum“ kórfélaga. Einnig er hægt að falast eftir laufabrauði með því að hringja í síma 899 2086.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024