Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Kvenfélagið Gefn með basar
Miðvikudagur 25. desember 2013 kl. 08:10

Kvenfélagið Gefn með basar

Markmið flestra kvenfélaga á Íslandi er að vinna að líknar- og framfaramálum, hvert í sinni heimabyggð. Á Suðurnesjum eru nú starfandi fimm kvenfélög sem öll hafa lagt sitt af mörkum í þágu samfélagsins. Kvenfélagið Gefn í Garði hefur unnið ötullega að sínu markmiði og lagt sitt af mörkum til líknar og framfara á sínum heimaslóðum. Á dögunum héldu kvenfélagskonur í Gefn basar til fjáröflunar fyrir félagið. Fjölmargir lögðu leið sína á basarinn og gerðu góð kaup og styrktu á sama tíma gott málefni. Myndin var tekin við það tækifæri.

(Úr blaðinu SUÐUR MEÐ SJÓ sem fylgdi Víkurfréttum 19. desember sl.)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024