Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Kvenfélag Grindavíkur færði Víðihlíð gjafir
Mánudagur 19. september 2016 kl. 10:38

Kvenfélag Grindavíkur færði Víðihlíð gjafir

Félagar í Kvenfélagi Grindavíkur færðu hjúkrunarheimilinu Víðihlíð ýmsar gjafir til nota í stólaleikfimi. Frá gjöfinni er greint á vefnum Grindavik.net. Við afhendingu gjafanna var haldið kaffisamsæti og farið í létta leiki og gjafirnar prufaðar.

Kvenfélag Grindavíkur var stofnað árið 1923 og eru félagar um 170 talsins.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Gjafirnar prufaðar. Myndir af vefnum Grindavik.net

VF jól 25
VF jól 25