Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kvenfélag Grindavíkur færði kirkjunni gjafir
Mánudagur 5. mars 2018 kl. 13:42

Kvenfélag Grindavíkur færði kirkjunni gjafir

Kvenfélag Grindavíkur gaf Grindavíkurkirkju brúðuleikhús sem notað er í sunnudagaskólanum og eru þær Kristín Pálsdóttir og Margrét Þorláksdóttir, umsjónarmenn sunnudagaskólans hæstánægðar með gjöfina.

Sunnudagaskólinn fékk einnig að gjöf nokkur ásláttarhljóðfæri frá kvenfélaginu.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í sunnudagaskólanum þegar gjafirnar voru afhentar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024