Kveikt á jólatrjám með viku millibili
Jólaljósin í Reykjanesbæ verða tendruð 1. og 8. desember. Laugardaginn 1. desember n.k. kl. 18.00 verða ljósin á jólatrénu við Ytri-Njarðvíkurkirkju tendruð.
Tréð er gjöf frá Pandrup í Danmörku sem er vinabær Reykjanesbæjar. Félagsmiðstöðin Fjörheimar sér um dagskránna. Heitt kakó, tónlistaratriði og jólasveinar koma í heimsókn.
Laugardaginn 8. desember n.k. kl. 18.00 verða ljósin á jólatrénu við Tjarnargötutorg tendruð. Tréð er gjöf frá Kristiansand í Noregi sem er vinabær Reykjanesbæjar. Heitt kakó verður í boði auk söngs og jólasveina sem koma í heimsókn.
Tréð er gjöf frá Pandrup í Danmörku sem er vinabær Reykjanesbæjar. Félagsmiðstöðin Fjörheimar sér um dagskránna. Heitt kakó, tónlistaratriði og jólasveinar koma í heimsókn.
Laugardaginn 8. desember n.k. kl. 18.00 verða ljósin á jólatrénu við Tjarnargötutorg tendruð. Tréð er gjöf frá Kristiansand í Noregi sem er vinabær Reykjanesbæjar. Heitt kakó verður í boði auk söngs og jólasveina sem koma í heimsókn.