Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kveikt á jólatrénu í Sandgerði á morgun
Föstudagur 1. desember 2006 kl. 10:40

Kveikt á jólatrénu í Sandgerði á morgun

Ljósin verða kveikt á jólatré Sandgerðisbæjar á morgun, laugardag, og fer athöfnin  fram í sal grunnskólans kl. 16.
Tónlistarskóli Sandgerðisbæjar, Grunnskólinn í Sandgerði og Kirkjukór Hvalsneskirkju verða með dagskrá og að sjálfsögðu mun einhver af jólasveinunum koma í heimsókn.

Foreldrafélag Grunnskólans í Sandgerði sér um kaffi og kakó í boði bæjarstjórnar Sandgerðis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024