Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Mannlíf

Kveikt á jólatrénu í Grindavík
Frá uppsetningu jólatrésins í Grindavík. Mynd: grindavik.is
Föstudagur 1. desember 2017 kl. 06:00

Kveikt á jólatrénu í Grindavík

Kveikt verður á jólatré Grindavíkurbæjar á torginu við íþróttahúsið laugardaginn 2. desember nk. klukkan 18:15. Langleggur og Skjóða, systkini jólasveinanna, kíkja í heimsókn og jólasveinarnir verða einnig með í för. Nemendur frá Tónlistarskóla Grindavíkur spila jólalög og kakó verður í boði Hafbjargar, unglingadeildar Björgunarsveitarinnar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25