Föstudagur 29. nóvember 2013 kl. 09:02
				  
				Krossljósastund í Grindavík á sunnudag
				
				
				
	Krossljósastund verður í kirkjugarðinum í Grindavík fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember, kl. 18:00. Þá verður kveikt á krossljósunum og jólatré tendrað. Kór Grindavíkurkirkju leiðir söng. Lesnir textar og bænir beðnar.