Fimmtudagur 6. janúar 2000 kl. 13:40
				  
				KRÓNI OG KRÓNA Á JÓLABALLI!
				
				
				
Það var margt um manninn á jólaballi Krónu og Króna. Jólasveinninn mætti og allir fengu nammi í poka. Afastrákur Geirmundar Sparisjóðsstjóra, Geirmundur Ingi var líka mættur með mömmu og ömmu.