Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kríur og flugvélar sjá um bakraddir hjá Elízu í Höfnum
Föstudagur 4. ágúst 2017 kl. 10:01

Kríur og flugvélar sjá um bakraddir hjá Elízu í Höfnum

Söngkonan Elíza Geirsdóttir nýtti sér góða veðrið og magnað umhverfi í Höfnum á Reykjanesi þegar hún tók upp lagið Straumhvörf. Kríur og flugvélar sjá um bakraddir.

Elíza verður einnig á næstunni í sviðsljósinu á Melodica Festival í Reykjavík og á Ljósanótt í Reykjanesbæ en verður á Gjögri um verslunarmannahelgina. „Tek kannski lagið í Kaupfélaginu á Norðfirði,“ sagði hún.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024