Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kristjana í háskólapólitíkina
Fimmtudagur 29. janúar 2015 kl. 13:25

Kristjana í háskólapólitíkina

Býður sig fram fyrir Vöku í HÍ.

Keflvíkingurinn Kristjana Ingvadóttir er komin á fullt í háskólapólitíkina og býður sig fram fyrir Vöku, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, við Háskóla Íslands. Félagið er í meirihluta í Stúdentaráði en Vaka á 19 fulltrúa í Stúdentaráði af 27. Vaka fagnar 80 ára afmæli sínu þann 4. febrúar næstkomandi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024