Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

  • Kristín Steins les upp á bókmenntakvöldi
    Stóru-Vogaskóli hýsir bókasafnið.
  • Kristín Steins les upp á bókmenntakvöldi
Sunnudagur 28. september 2014 kl. 09:00

Kristín Steins les upp á bókmenntakvöldi

- í Bókasafni Stóru-Vogaskóla annað kvöld.

Kristín Steinsdóttir rithöfundur koma á bókasafnið í Vogum annað kvöld og lesa upp úr bókum sínum Á eigin vegum og nýrri bók sem kemur út nú í október, Vonarlandið, sem gerist á seinni hluta 19. aldar.

Upplesturinn hefst klukkan 20. Ókeypis er inn og boðið upp á kaffi og kleinur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024