Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kristín Magnúsdóttir níræð
Fimmtudagur 30. október 2008 kl. 12:20

Kristín Magnúsdóttir níræð

Kristín Magnúsdóttir frá Réttarholti í Garði varð níræð í gær 29.okt.Hún býður þeim sem vilja gleðjast með henni á þessum tímamótum til kaffisamsætis í Samkomuhúsinu í Garði á laugardaginn 1.nóvember næstkomandi frá kl 15-19.Gjafir og blóm vinsamlega afþökkuð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024