Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Krikketmót í pílukasti um helgina
Mánudagur 18. nóvember 2013 kl. 09:17

Krikketmót í pílukasti um helgina

Pílufélag Reykjanesbæjar hélt pílumót á laugardag í aðstöðu félagsins við Hrannargötu. Mótið, sem var Krikketmót, var að sögn Helga Magnússonar, formanns félagsins, mjög spennandi og margir hörkuleikir áttu sér stað. Hann vill koma á framfæri þökkum til þátttakenda fyrir frábær mót.

Sigurverari mótsins var Óli Sigurðsson sem sigraði Runólfs Árnasson 3-1
Eyjólfur Agnar Gunnarsson og Árni Sigurpálsson skiptu á milli sín 3. og 4. sæti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024