Þriðjudagur 16. júní 2015 kl. 09:52
Krakkarnir fagna sumarfríi í Ungmennagarðinum
Krakkar í Reykjanesbæ notuðu veðurblíðuna um síðustu helgi til að fagna skólaslitum í Ungmennagarðinum við 88 húsið. Allir skólar eru nú komnir í sumarfrí og krakkarnir nutu þess sem Ungmennagarðurinn hefur uppá að bjóða og léku við hvern sinn fingur í sólinni og blíðunni.