Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 26. mars 2002 kl. 09:54

Krakkar í Sandgerði gefa peninga til ABC hjálparstarfs

Krakkar á aldrinum níu til tólf ára sem eru félagar í NTT kirkjustarfi Hvalneskirkju, gáfu ABC hjálparstarfi á Íslandi 20.600 krónur og afhentu peningana í gær. Krakkarnir tóku sig til fyrir jólin og máluðu snjókarla á kerti og gengu svo í hús og seldu.Ágóðann ákváðu þau síðan að gefa í ABC hjálparstarfið og það var María Magnúsdóttir, fulltrúi hjálparstarfs ABC á Suðurnesjum, sem tók við gjöfinni úr höndum Þjóðbjargar Gunnarsdóttur, leiðtoga kirkjustarfsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024