Krakkar í Reykjanesbæ flykkjast í sund
Fjöldi ungra sundgesta í Reykjanesbæ nær þrefaldaðist fyrstu viku ársins eftir að ákveðið var að bjóða öllum grunnskólanemendum í bæjarins frítt í sund.
Á heimasíðu bæjarins segir að alls nýttu 197 grunnskólabörn í Reykjanesbæ sundlaugarnar í bænum gjaldfrjálst fyrstu vikuna í janúar.
Á sama tíma fyrir ári var gjaldtaka í sund og komu þá 73 grunnskólabörn í sund.
Það virðist því falla í góðan jarðveg að bjóða ókeypis í sund og ljóst að þrefalt fleiri börn eru að nýta sér hina hollu hreyfingu sem sundiðkun er.
Af reykjanesbaer.is
Á heimasíðu bæjarins segir að alls nýttu 197 grunnskólabörn í Reykjanesbæ sundlaugarnar í bænum gjaldfrjálst fyrstu vikuna í janúar.
Á sama tíma fyrir ári var gjaldtaka í sund og komu þá 73 grunnskólabörn í sund.
Það virðist því falla í góðan jarðveg að bjóða ókeypis í sund og ljóst að þrefalt fleiri börn eru að nýta sér hina hollu hreyfingu sem sundiðkun er.
Af reykjanesbaer.is