Krakkar á leikjanámskeiði kynnast „græjum“ slökkviliðsins
Veðurguðirnir leika við okkur Suðurnesjamenn þessa dagana. Krakkarnir á leikjanámskeiði Reykjanesbæjar fengu að kynnast góða veðrinu í dag þegar þeir fóru í fyrirtækjakynningu hjá slökkviliði Suðuresja þar sem þeir fengu að kynnast tækjum og tólum hjá slökkviliðinu.
Krakkarnir fengu að fara smá „útsýnisferð“ í körfubílnum og fengu að skoða og leika sér í hinum ýmsu tækjum slökkviliðsins, s.s. vatnsslöngur og bíla.
Krakkarnir fengu að fara smá „útsýnisferð“ í körfubílnum og fengu að skoða og leika sér í hinum ýmsu tækjum slökkviliðsins, s.s. vatnsslöngur og bíla.