Krakkar á ferð og flugi í Reykjanesbæ
 Í þáttunum Krakkar á ferð og flugi heimsækir Linda Ásgeirsdóttir leikkona börn vítt og breitt um landið og fylgist með daglegu lífi þeirra. Þátturinn sem sýndur verður í dag klukkan 18:30 fjallar að þessu sinni um krakka í Reykjanesbæ.
Í þáttunum Krakkar á ferð og flugi heimsækir Linda Ásgeirsdóttir leikkona börn vítt og breitt um landið og fylgist með daglegu lífi þeirra. Þátturinn sem sýndur verður í dag klukkan 18:30 fjallar að þessu sinni um krakka í Reykjanesbæ.
Þættirnir sem eru alls 10 talsins, fjalla um börn á Íslandi á aldrinum 8-12 ára. Fylgst er með degi í lífi barnanna frá morgni til kvölds og það er svo sannarlega mikið um að vera hjá þessum hugmyndaríku og skemmtilegu krökkum. 
VF-mynd ótengd efninu


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				