Köttur í óskilum
Þrílit læða u.þ.b. 5 mánaða fannst í Keflavík. Eigandi getur vitjað hennar á Dýralæknastofu Suðurnesja sími 4210042.
Kisa er þangað komin því að heilbrigðiseftirlitið er að flytja og hefur ekkert húsnæði fyrir óskiladýr um þessar mundir.
Aðstandendur Dýralæknastofunnar vilja endilega finna eigandann því þetta er einstaklega ljúf lítil kisa.
Kisa er þangað komin því að heilbrigðiseftirlitið er að flytja og hefur ekkert húsnæði fyrir óskiladýr um þessar mundir.
Aðstandendur Dýralæknastofunnar vilja endilega finna eigandann því þetta er einstaklega ljúf lítil kisa.